Þjóðleikhúsið
Þjóðleikhúsið
  • 297
  • 1 831 066
Lífið er skrítið - úr sýningunni Eltum veðrið í Þjóðleikhúsinu
leikhusid.is/syningar/eltum-vedrid/
Lagið Lífið er skrítið er úr sýningunni Eltum veðrið en hún verður frumsýnd í september á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Eltum veðrið er glænýtt íslenskt leikverk; gamanleikur með söngvum, sem er skrifaður af leikhópnum. Tónlist verksins er eftir Sváfni Sigurðarson auk þess sem Hallgrímur Ólafsson leikari á eitt lag með Sváfni. Hallgrímur og Sváfnir hafa unnið saman að því að skrifa texta ásamt leikurum úr leikhópnum. Leikhópurinn samanstendur af Eygló Hilmarsdóttur, Guðjóni Davíð Karlssyni, Hallgrími Ólafssyni, Hildi Völu Baldursdóttur, Hilmari Guðjónssyni, Ilmi Kristjánsdóttur, Sigurði Sigurjónssyni og Þresti Leó Gunnarssyni. Auk þeirra lögðu Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Steinunn Ólínu Þorsteinsdóttir sitt af mörkum til þróunar leikverksins framanaf.
Переглядів: 824

Відео

Saknaðarilmur í Þjóðleikhúsinu
Переглядів 22 тис.4 місяці тому
leikhusid.is/syningar/saknadarilmur/ Leikrit eftir Unni Ösp Stefánsdóttur, byggt á bókum Elísabetar Jökulsdóttur Magnaður efniviður Elísabetar Jökulsdóttur öðlast nýtt líf á leiksviðinu í meðförum sama listræna teymis og skapaði tímamótasýninguna Vertu úlfur. Sú sýning hlaut einróma lof, sópaði að sér verðlaunum og hreif þjóðina svo mjög að hún var sýnd í þrjú leikár á Stóra sviðinu. Í þessari ...
Frost- í Þjóðleikhúsinu
Переглядів 56 тис.5 місяців тому
leikhusid.is/syningar/frost/ Söngleikurinn Frost er byggður á hinni ástsælu Disneyteiknimynd Frozen og hefur notið mikilla vinsælda á Broadway, West End í London og víðar. Þetta hrífandi ævintýri birtist okkur nú í nýrri uppfærslu Gísla Arnar, þar sem einstakt vald hans á töfrum leikhússins nýtur sín til fulls, líkt og í geysivinsælum sýningum hans á borð við Í hjarta Hróa hattar og Rómeó og Jú...
Saknaðarilmur í Þjóðleikhúsiu
Переглядів 9256 місяців тому
leikhusid.is/syningar/saknadarilmur/ Leikrit eftir Unni Ösp Stefánsdóttur, byggt á bókum Elísabetar Jökulsdóttur Magnaður efniviður Elísabetar Jökulsdóttur öðlast nýtt líf á leiksviðinu í meðförum sama listræna teymis og skapaði tímamótasýninguna Vertu úlfur. Sú sýning hlaut einróma lof, sópaði að sér verðlaunum og hreif þjóðina svo mjög að hún var sýnd í þrjú leikár á Stóra sviðinu. Í þessari ...
Edda í Þjóðleikhúsinu
Переглядів 1,6 тис.8 місяців тому
leikhusid.is/syningar/edda/ Brennandi spurningar um samband manns og náttúru Þorleifur Örn og samstarfsfólk hans nálgast hér hugmyndaheim goðafræðinnar í Eddu á nýstárlegan, frjóan og ögrandi hátt, og fjalla um knýjandi spurningar samtímans. Átök guða, manna og annarra afla sem stjórna heiminum, sköpun heimsins og endalok hans, birtast okkur hér í stórsýningu þar sem í brennidepli er samband ok...
Orð gegn orði í Þjóðleikhúsinu
Переглядів 1,3 тис.9 місяців тому
leikhusid.is/syningar/ord-gegn-ordi/ Tessa er ungur og metnaðarfullur lögmaður, hámenntuð og eitursnjöll, sem hefur tekist að klífa hratt upp metorðastigann. Hún vinnur hvert málið á fætur öðru, með framúrskarandi þekkingu sinni á lagabókstafnum, ver sakborninga af fimi og prófar vitni með úthugsuðum spurningum. Skyndilega verður ófyrirsjáanlegur atburður í einkalífi hennar til þess að allt sem...
Gjafakort Þjóðleikhússins - auglýsing 2023
Переглядів 47 тис.9 місяців тому
leikhusid.is/gjafakort/ Gjafakort Þjóðleikhússins felur í sér ógleymanlega stund á sýningu að eigin vali hvenær sem þiggjandanum hentar. Hægt er að stækka gjöfina með veitingum fyrir sýningu og í hléi. Einnig er hægt að velja upphæð sem hentar til að setja á gjafakortið. En almennu gjafakort Þjóðleikhússins falla aldrei úr gildi. Það eru líka spennandi tilboð í gangi sem gilda á valdar sýningar...
Lára og Ljónsi - Jólaskraut
Переглядів 18 тис.10 місяців тому
leikhusid.is/syningar/lara-og-ljonsi-jolasaga/ Verkið gerist á aðventunni og jólasveinarnir eru farnir að tínast til byggða og gefa börnum í skóinn. En eina nóttina hverfur Ljónsi, uppáhalds mjúkdýrið hennar Láru sem, eins og flestir vita, er enginn venjulegur bangsi. Hvað getur hafa orðið af Ljónsa? Getur verið að hvarf hans tengist jólasveinunum á einhvern hátt? Bækur Birgittu Haukdal um Lár...
Ekki málið í Þjóðleikhúsinu - viðtal við Ilmi Kristjánsdóttur
Переглядів 17310 місяців тому
leikhusid.is/syningar/ekki-malid/ Eitursnjallt og einstaklega áhrifaríkt verk sem kemur sífellt á óvart Simone er rafeindavélfræðingur, nýkomin heim úr viðskiptaferð til Ítalíu með yfirmanni sínum. Hún er með gjöf handa eiginmanni sínum, Erik, sem hefur að vanda sinnt búi og börnum á meðan hún hefur verið í burtu og reynt þess á milli að einbeita sér að þýðingum sínum fyrir bókaforlagið sem han...
Ekki málið í Þjóðleikhúsinu - Viðtal við Marius von Mayenburg, höfund og leikstjóra
Переглядів 17911 місяців тому
leikhusid.is/syningar/ekki-malid/ Eitursnjallt og einstaklega áhrifaríkt verk sem kemur sífellt á óvart Simone er rafeindavélfræðingur, nýkomin heim úr viðskiptaferð til Ítalíu með yfirmanni sínum. Hún er með gjöf handa eiginmanni sínum, Erik, sem hefur að vanda sinnt búi og börnum á meðan hún hefur verið í burtu og reynt þess á milli að einbeita sér að þýðingum sínum fyrir bókaforlagið sem han...
Ást Fedru í Þjóðleikhúsinu - Kolfinna Nikulásdóttir leikstjóri
Переглядів 20411 місяців тому
leikhusid.is/syningar/ast-fedru/ Áleitið verk sem er óþægilega nálægt okkur Sarah Kane (1971-1999) er eitt áhugaverðasta breska leikskáld síðari tíma og verk hennar eru orðin sígild. Þau hafa í senn heillað fólk og gengið fram af því, eru hrá, hugvitssamleg, fyndin og full af sprengikrafti. Leikritið Ást Fedru er nú frumflutt á íslensku leiksviði. Ást Fedru er byggt á goðsögninni um drottningun...
Verkið - Hádegisleikhús Þjóðleikhússins
Переглядів 78011 місяців тому
leikhusid.is/syningar/hadegisleikhus-verkid/ Bráðfyndið verk eftir Jón Gnarr þar sem Gói og Pálmi Gests fara á kostum. Tveir menn hafa verk að vinna. Þeir hafa unnið svo lengi saman að þeir gerþekkja hvor annan. Eða hvað? Einstaklega skemmtilegur gamanleikur sem kemur á óvart.
Ekki málið, í Þjóðleikhúsinu. Björn Thors í viðtali
Переглядів 50111 місяців тому
leikhusid.is/syningar/ekki-malid/ Ekki málið er einstaklega vel skrifað og eldfimt verk þar sem er fjallað af einstöku næmi og húmor um samskipti kynjanna, hina hálu framabraut, barnauppeldi og tærandi afbrýðisemi. Leikritið er heimsfrumsýnt á Íslandi og nú er það hið virta leikskáld sjálft, Marius von Mayenburg, sem leikstýrir.
Ást Fedru í Þjóðleikhúsinu - Þuríður Blær Jóhannsdóttir
Переглядів 36311 місяців тому
leikhusid.is/syningar/ast-fedru/ Þuríður Blær Jóhannsdóttir fer með hlutverk Strófu í Ást Fedru sem var frumsýnt 9. september 2023. Sarah Kane er eitt áhrifamesta breska samtímaleikskáldið og verk hennar höfðu afgerandi áhrif á leikritun í heiminum og eru orðin sígild.
Ást Fedru í Þjóðleikhúsinu - Sigurbjartur Sturla Atlason
Переглядів 88911 місяців тому
leikhusid.is/syningar/ast-fedru/ Sigurbjartur Sturla Atlason fer með hlutverk Hippolítusar í Ást Fedru sem var frumsýnt 9. september 2023. Sarah Kane er eitt áhrifamesta breska samtímaleikskáldið og verk hennar höfðu afgerandi áhrif á leikritun í heiminum og eru orðin sígild.
Þjóðleikhúsið - tinfinningaveislan (2023-2024)
Переглядів 20 тис.Рік тому
Þjóðleikhúsið - tinfinningaveislan (2023-2024)
Leilkhúskort Þjóðleikhússins - 2023
Переглядів 24 тис.Рік тому
Leilkhúskort Þjóðleikhússins - 2023
Til hamingju með að vera mannleg - viðtal við Jónas Sen
Переглядів 301Рік тому
Til hamingju með að vera mannleg - viðtal við Jónas Sen
Draumaþjófurinn í Þjóðleikhúsinu
Переглядів 38 тис.Рік тому
Draumaþjófurinn í Þjóðleikhúsinu
Hvað sem þið viljið, í Þjóðleikhúsinu
Переглядів 5 тис.Рік тому
Hvað sem þið viljið, í Þjóðleikhúsinu
Ex í Þjóðleikhúsinu - viðtal við Kristínu Þóru
Переглядів 452Рік тому
Ex í Þjóðleikhúsinu - viðtal við Kristínu Þóru
Ex í Þjóðleikhúsinu, viðtal við Nínu Dögg
Переглядів 648Рік тому
Ex í Þjóðleikhúsinu, viðtal við Nínu Dögg
Ex í Þjóðleikhúsinu. Viðtal við Gísla Örn Garðarsson
Переглядів 1,4 тис.Рік тому
Ex í Þjóðleikhúsinu. Viðtal við Gísla Örn Garðarsson
Ellen B. í Þjóðleikhúsinu - viðtal við Ebbu Katrínu Finnsdóttur.
Переглядів 328Рік тому
Ellen B. í Þjóðleikhúsinu - viðtal við Ebbu Katrínu Finnsdóttur.
Einu sinni var ég ástfanginn, úr sýningu Þjóðleikhússins, Hvað sem þið viljið
Переглядів 888Рік тому
Einu sinni var ég ástfanginn, úr sýningu Þjóðleikhússins, Hvað sem þið viljið
Ellen B í Þjóðleikhúsinu - kynningarstikla
Переглядів 36 тис.Рік тому
Ellen B í Þjóðleikhúsinu - kynningarstikla
Ellen B. í Þjóðleikhúsinu. Viðtal við Benedikt Erlingsson
Переглядів 439Рік тому
Ellen B. í Þjóðleikhúsinu. Viðtal við Benedikt Erlingsson
Annáll 2022 - Þjóðleikhúsið
Переглядів 345Рік тому
Annáll 2022 - Þjóðleikhúsið
Ellen B. í Þjóðleikhúsinu - viðtal við Unni Ösp
Переглядів 418Рік тому
Ellen B. í Þjóðleikhúsinu - viðtal við Unni Ösp
Ellen B. í Þjóðleikhúsinu - Viðtal við leikstjórann Benedict Andrews
Переглядів 721Рік тому
Ellen B. í Þjóðleikhúsinu - Viðtal við leikstjórann Benedict Andrews